Þ jónusta
Blöðrudýr
Nokkur orð frá ánægðum viðskiptavinum.

Sló í gegn í 10 ára afmæli, frábær skemmtun fyrir alla sem fylgjast með!

Frábær Blaðrari sem vakti mikla lukku í afmæli – fær okkar bestu meðmæli – klár og skemmtilegur.

Börnin elskuðu hann! Afskaplega ljúfur og skemmtilegur!

Vorum rosa ánægð og börnin sömuleiðis. Mæli með þeim.
Blöðruskreytingar

Blöðruskreytingarferlið
1. Fyrirspurn
Þú segir okkur hvað þú ert með í huga eða hverning viðburður þú ert með.
2. Bóka
Við finnum út hvað hentar best og tökum frá tímann.
3. Uppsetning
Við mætum á staðin og setjum allt upp.
4. Veisla
Þú skemmtir þér og færð hrós fyrir flottar skreytingar.
5. Niðurrif
Við mætum og tökum allt niður fyrir þig.
























