Þ jónusta

Blöðrudýr

Blöðrusnúningur er mjög skemmtileg leið til að lífga upp á partýið.
Það er hægt að bóka blöðrudýragerð í afmæli og hátíðir.

Nánar um blöðrudýr

Nokkur orð frá ánægðum viðskiptavinum.

Sló í gegn í 10 ára afmæli, frábær skemmtun fyrir alla sem fylgjast með!

Halldór Hrafn Jónsson

Frábær Blaðrari sem vakti mikla lukku í afmæli – fær okkar bestu meðmæli – klár og skemmtilegur.

Lína Guðnadóttir

Börnin elskuðu hann! Afskaplega ljúfur og skemmtilegur!

Darlene Dar Quilaton

Vorum rosa ánægð og börnin sömuleiðis. Mæli með þeim.

Margrét Sigurðardóttir

Blöðruskreytingar

Blöðruskreytingarferlið

1. Fyrirspurn

Þú segir okkur hvað þú ert með í huga eða hverning viðburður þú ert með.

2. Bóka

Við finnum út hvað hentar best og tökum frá tímann.

3. Uppsetning

Við mætum á staðin og setjum allt upp.

4. Veisla

Þú skemmtir þér og færð hrós fyrir flottar skreytingar.

5. Niðurrif

Við mætum og tökum allt niður fyrir þig.

Myndir

Það er ekki hægt að halda veislu án þess að hafa blöðrur

Nánar um Blöðruskreytingar

Við erum hér til að hjálpa þér að gera viðburðinn sérstakan

Sendu okkur skilaboð

Hafa samband