Blöðrudýr2025-12-30T16:21:23+00:00

Blöðrusnúningur fyrir afmælileikskólasumarhátíðirgrunnskólafjölskyldudag

Við hjá Blaðraranum vitum ekkert skemmtilegra en að gera blöðrudýr!
Við höfum glatt gesti með litríkum blöðrudýrum síðan 2013 og þau verða vinsælli með hverju ári.

Blöðrudýr henta ekki bara í barnaafmæli, þau eru frábær skemmtun á allskonar viðburðum:

🎈 Barnaafmælum
🎈 Leikskólum
🎈 Bæjarhátíðum
🎈 Brúðkaupum
🎈 Skólaskemmtun
🎈 Fjölskyldudögum

Blöðrudýrin slá alltaf í gegn hvort sem við erum að gera fyrir krakka eða fullorðna!

Sendu okkur fyrirspurn hér að neðan og við verðum í bandi😊

Hvað kostar að fá blaðrara á viðburð?2025-12-30T21:34:52+00:00

Verðið fer eftir því hvað þig vantar marga blaðrara og hversu lengi.
Hver blaðrari kostar 30 þúsund krónur á hvern klukkutíma og við getum hjálpað þér að finna hvað passar fyrir þinn viðburð!

Sló í gegn í 10 ára afmæli, frábær skemmtun fyrir alla sem fylgjast með!
Halldór Hrafn Jónsson

Frábær Blaðrari sem vakti mikla lukku í afmæli – fær okkar bestu meðmæli – klár og skemmtilegur.

Lína Guðnadóttir

Börnin elskuðu hann! Afskaplega ljúfur og skemmtilegur!

Darlene Dar Quilaton

Vorum rosa ánægð og börnin sömuleiðis. Mæli með þeim.

Margrét Sigurðardóttir

Sendu okkur fyrirspurn

Go to Top