Blástu lífi í veisluna með glæsilegum blöðruskreytingum
Af hverju að fá skreytingar frá Blaðraranum?
- Við aðlögumst þínum þörfum: Við gerum allt frá blöðrudýrum í barnaafmælum að blöðruskreytingum í alþjóðlegum keppnum!, Leyfðu okkur að hjálpa þér að finna hvað passar vel fyrir þinn viðburð, sama hvert tilefnið er.
- Fagmennska: Það er að ýmsu að huga til að blöðrurnar líti vel út í gegnum allan viðburðinn og við höfum 10 ára reynslu að gleðja í blöðrubransanum.
- Fjölbreytt úrval: Við erum með ýmisar tilbúnar útfærslur í boði og getum einnig hannað eitthvað alveg einstakt fyrir þig. Það kemur á óvart hvað er hægt að gera úr blöðrum!
Blöðruskreytingaferlið
1. Fyrirspurn
Þú segir okkur hvað þú ert með í huga eða hvernig viðburð þú ert með í bígerð.
2. Bóka
Við finnum út hvað hentar best og tökum frá tímann.
3. Uppsetning
Við mætum á staðinn og setjum allt upp.
4. Veisla
Þú skemmtir þér og færð hrós fyrir vel valdar skreytingar.
5. Niðurrif
Við tökum allt niður fyrir þig að veislu lokinni.
blöðrubogi
Hliðið að góðri veislu

Blöðrubogi
35.000kr

Blöðrubogi 5m breiður
60.000kr

Flæðandi bogi
60.000kr

Kassalaga bogi
50.000kr
Blöðrustólpi
Auðveld leið til að koma lit í rýmið og skapa stemningu.
Hægt er að velja um nokkrar útgáfur og einnig fá prentað orð eða lógó á blöðrurnar.

Blöðrustólpi
15.000kr

Stórar blöðrur 3stk
12.000kr

utanum súlu
40.000kr

stólpi með prent
20.000kr

Flæðandi stólpi
20.000kr
loftskraut
Við getum sett blöðrur í loftið til að fylla betur rýmið eða verið með blöðruregn til að undirstrika augnarblikið

Blöðruregn
50.000kr

Stakar stórar blöðrur
3.500kr

Flugeldablaðra
7.500kr

Loftlengja
2.500kr per meter
Lengjur
Við gerum lengjur með misstórum blöðrum til að hafa meira flæði í þeim.

Lengja metraverð
10.000kr

hringur
60.000kr

hálfur hringur með mikin botn
75.000kr

Blöðruveggur
110.000kr
Tölur og stafir
Tilvalið þegar verið er að fagna tímamótum eða þegar það á að vera alveg skýrt hverjum er verið að fagna!

Tala 2,5m há
45.000kr

mosaic 1m
30.000kr
Borðskraut
Skreytingar til að setja á borð.

Stólpi
7.500kr

Einfalt borðskraut
2.500kr
Blöðruskúlptúrar
Upphafið okkar er að búa til blöðrudýr á hátíðum.
Við höfum farið úr að gera hunda og sverð yfir í að keppa erlendis með því sem við erum að búa til. Hægt er að fá stórar blöðrufígúrur í heimsendingu eða sérpanta skúlptúra sem passa akkúrat fyrir þinn viðburð.


Bjór
30.000kr

Snjókarl
30.000kr

Kaka
50.000kr

Hjarta
30.000kr

Tungl
50.000kr
Við höfum gert blöðrur fyrir öll helstu fyrirtæki landsins og helling af einkaveislum, sendu okkur fyrirspurn og láttu okku vita hvernig við getum hjálpað þér að gera geggjaða veislu.

























